Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veðlánsvirði
ENSKA
mortgage lending value
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... a) tap vegna útlánastarfsemi sem er tryggð með íbúðar- eða viðskiptahúsnæði allt að 50% af markaðsvirði (eða 60% af veðlánsvirði, þar sem við á og ef það er lægra) er ekki meira en 0,3% af útistandandi lánum sem eru tryggð með þess háttar húsnæði á tilteknu ári og
b) heildartap vegna útlánastarfsemi sem er tryggð með íbúðar- eða viðskiptahúsnæði er ekki meira en 0,5% af útistandandi lánum sem eru tryggð með þess háttar húsnæði á tilteknu ári.

[en] ... a) losses stemming from lending collateralised by residential real estate property or commercial real estate property respectively up to 50 % of the market value (or where applicable and if lower 60 % of the mortgage-lending-value) do not exceed 0,3 % of the outstanding loans collateralised by that form of real estate property in any given year; and

b) overall losses stemming from lending collateralised by residential real estate property or commercial real estate property respectively do not exceed 0,5 % of the outstanding loans collateralised by that form of real estate property in any given year.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-D
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
MLV

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira